Stígum varlega til jarðar

Ég er mikill andstæðingur ólöglegs niðurhals og stunda það alls ekki. En ég get ekki séð að þessi leið sé vænleg til velsæmis.

Mig hryllir við allri hugsun um skipulagt eftirlit stjórnvalda um þegna landsins, það sem er saklaust í dag verður að valdníð á morgun.

Höfum í huga það sem er að gerast í Kína er varðar netnotkun og netaðgang, við viljum ekki feta þann stíg..... ekki einu sinni í nafni höfundaréttar.

Það hljóta að vera aðrar leiðir til að vernda rétt höfunda að verkum sínum.


mbl.is Gagnrýna áform um upplýsingasöfnun um netnotkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband